Færsluflokkur: Austrið djúpa
Föstudagur, 8. júní 2007
Jafnréttisnefnd
Mér þykir alveg ferlega fyndið að landsfundur jafnréttisnefnda skuli hafa verið haldinn í Fjarðabyggð hvar ekki er að finna jafnréttisnefnd. Reyndar er að finna það eitthvað sem kallast jafnréttishópur og er haldið úti af félagsmálaráði.
Fljótsdalshérað er öllu nútímalegra því þar er jafnréttisnefnd að finna í stjórnkerfi bæjarins.
Svona er lífið á Austurlandi.
Austrið djúpa | Breytt s.d. kl. 08:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Færsluflokkar
Eldri færslur
Bloggvinir
Tenglar
Bloggarar:
Gamla bloggið mitt:
Fjölskylda:
Austlenskrar ættar:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar