Fimmtudagur, 7. júní 2007
Lið
Mér finnst það eigi ekki að leyfa liðum utan af landi að leika í efstu deildum, hvaða íþrótt sem um kann að vera að ræða.
Það er nefnilega svo dýrt fyrir liðin á höfuðborgarsvæðinu að fara út á land til að keppa.
Mesta lagi að Selfoss og Akranes fái að skökklast með.
Færsluflokkar
Eldri færslur
Bloggvinir
Tenglar
Bloggarar:
Gamla bloggið mitt:
Fjölskylda:
Austlenskrar ættar:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Brandarakall!?
Sigrún 7.6.2007 kl. 09:24
Gætu Vestmannaeyjar fylgt með?
Eg. 8.6.2007 kl. 16:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.