Fimmtudagur, 7. júní 2007
Bestur
Alveg er mér sama hvort fimmta markið er Ívari að kenna eður ei, mistök henda og þar sem Ívar hefur spilað hverja einustu mínútu í hverjum einasta leik með félagsliði sínu í erfiðustu deild heims, skyldi engan undra að kappinn væri orðinn svolítið þreyttur.
Það hefur enginn íslenskur fótboltamaður spilað meira en hann í vetur og engum hefur verið treyst betur því hann hefur verið fyrirliði Reading oft á tíðum.
Ekki skortir hann kjark eða þor og hjartað er á réttum stað. Þess vegna fyrirgefum við honum mistök nú.
Ívar Ingimarsson, varnarmaður Íslands, tekur á sig sökina af þremur af fimm mörkum Svía | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
Bloggvinir
Tenglar
Bloggarar:
Gamla bloggið mitt:
Fjölskylda:
Austlenskrar ættar:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.