Leita í fréttum mbl.is

Þrælastíflan

Mér var sagt af verkfræðingi strax í fyrra að afhending orku frá Kárahnjúkum myndi tefjast um a.m.k. sex mánuði; í ágúst í fyrra var fagfólki orðið ljóst hvert stefndi þótt ekki fengist Landsvirkjun til að viðurkenna það.  Þriggja mánaða tafir sem við förum létt með að vinna upp, sagði Landsvirkjun.

Nú hefur Landsvirkjun sagt að afhending orku gæti tafist þar til í haust eða um sex mánuði.  Því spyr ég:  Þýðir það ekki eitt ár á mannamáli - verður það fyrr en næsta vor sem þrælastíflan verður tilbúin?

Djöfull yrði það fyndið. 


mbl.is Flaggskip Alcoa stefnir hraðbyri í fullan rekstur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Færsluflokkar

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband